Um okkur

Um félagið

IEEE á Íslandi var stofnað 17. nóvember árið 2000.Félagið er undirfélag alþjóðlega verkfræðifélagsins IEEE sem hefur um 350 þúsund félaga. Á Íslandi eru um 120 félagsmenn.

Tilgangur félagsins er að efla tengsl félagsmanna IEEE á Íslandi og standa fyrir starfsemi á fræðasviði sínu með fyrirlestrum, kynningum og ráðstefnum. Í þessu sambandi verða stofnuð undirfélög á helstu áhugasviðum félagsmanna á Íslandi. Undirfélagið um merkjafræði, rásir og kerfi er fyrsta undirfélagið af þessu tagi.

Íslandsdeildin er hluti af svæði 8 , sem nær yfir Evrópu, Austurlönd nær og Afríku.

About IEEE

IEEE is the world’s largest professional association dedicated to advancing technological innovation and excellence for the benefit of humanity. IEEE and its members inspire a global community through IEEE’s highly cited publications, conferences, technology standards, and professional and educational activities.

IEEE, pronounced “Eye-triple-E,” stands for the Institute of Electrical and Electronics Engineers. The association is chartered under this name and it is the full legal name. To learn more about the association’s name, please read the History of IEEE.

Previous Posts